Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 18
56
úr “The royall game of Chesse-
Play . . London 1656, útgefið af
Fr. Beale.
ritað og hefur mestallt af því verið
gefið út eptir dauða hans. Tafl
það, sem hfer er prentað, er tekið
67. Skozki leikurinn.
J. H. Blackbubne D. Janowski
og H. Chapman. og Cheshiee.
Hvítt. Svart.
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 Rb8—c6
3. d2—d4 ....
Eptir nýrri tima töflum að dæma
þykist eg sannfærður um, að þessi
byrjun sé ekki heppileg fyrir hvitt,
því að svart getur brátt komið tafli
sinu i eins gott horf.
3.... e5xd4
4. Rf3xd4 Rg8—f6
Eg vil heldur leika þessu en 4.,
Bf8—c5.
5. Rd4xc6 b7xc6
6. Bfl—d3 d7—d5
7. Ddl—e2 ....
Við kapptöfiin i Lundúnum tefidi
Mabóczy móti mér þannig: 7. e4 X
d5, c6xd5; 8. Bd3—b5f og þykir
inér það ákjósanlegra framhald.
7 .. Bf8—e7
8. Rbl—d2 ....
Ef 8. e4—e5, Rf6—d7; 9. e5—
e6, Rd7—c5; 10. e6xf7f, Ke8 x
f7 og tafl svarts verður betra.
8 ... 0—0
9. 0—0 Hf8—e8
Góður leikur, sem neyðir hvitt til
að halda áfram með peð sitt.
10. e4—e5 Be7—c5
11. Rd2—b3 ....
Það mun koma i ljós, að þetta
verður til þess að skiptamunurinn
vinnst fyrir peð, en að þvi er enginn
hagur, þvi að riddarinn er um tima
á eptir sem úr taflinu.
11....... Bc5—b6
12. Bcl—g5 Bc8—g4
Ef 12...., h7—h6; 13. Bg5 X
f6, g7 Xf6; 14. De2—h5, He8xe5;
15. Dh5xh6 o. s. frv.
13. De2—d2 ....
Ef 13. Bg5 X f6, Dd8 X f6 o. s. frv.;
ef 13. Bd3xh7f, Kg8xh7 o.s.frv.;
ef 13. De2—el, h7—h6; 14. Bg5
—h4, g7—g5; 15. Bh4—g3, Rf6 —
h5 o. s. frv.
13.............. He8xe5
14. Dd2—f4 He5xg5
15. Df4xg5 h7—h6
16. Dg5—h4 ....
Þetta er ekki góður reitur fyrir
drottninguna, en ef 16. Dg5—f4 eða
—d2, mundi svart eptir sem áður
leika Dd8—d6 og ná fallegu tafli.
16....... Dd8—d6
17. Hal—el c6—c5
Mjög öflugur leikur, ógnar með
c5—c4 og býr sig til að leika c7 —
c6, svo að hægt sé að halda undan
með biskupinn, ef i nauðir rekur.
18. c2—c4 c7—c6
19. Hel—e3 ....
Ef 19. Rb3—d2, d5 X c4 og vinnur
mann; og ef 19. Rb3—cl, þá Bb6
—c7; 20. Hel—e3, Dd6—f8 og
nær snörpu atlögufæri.
19....... Bg4—e6
20. He3—g3 Bb6—d8
21. R,b3—d2 ....
Líklega eini léikurinn gegn öllum
ógnununum; það liggur i augum
uppi ef 21. Dh4xh6, Dd6Xg3; 22.
Dh6 X f6, Dg3 X d3.