Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 8

Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 8
46 á d8, því að við breytingu peðs í riddara verður ekki séð neitt nýtt og frumlegt. Nr. 107 (Peadignat). Úrval snoturra og symmetriskra taíihátta. Það er illa farið, að svart peð skuli vera drepið í 1. leik. Nr. 108 (PSikbyl). Hinir 3 hægfara tempoleikar með “frontal”- mátmyndum eru mjög snotrir. Nr. 109 (PSikbxl). I þessu dæmi eru margar drottningarfórnir sameinaðar fimlega. Nr. 115 (Reimann). Létt, en þó eru bæði symmetrisku mátin með hvíta peðinu mikið góð. Nr. 117 (Sohaad). Góð afbrigðasamsetning með snotrum máts- stöðum. Nr. 118 (Schkufee). Tvö symmetrisk “frontal”-mát. Nr. 119 (Schrúeeb). Byrjunarleikurinn er góður, þar eð eigi er svo auðvelt við fyrsta álit að sjá, hvers vegna færa verður hvíta riddarann til h2 en ekki á e3. Hin hljóðlega drottningarfórn og hinir 2 hægfara drottningarleikar eru rétt fallegir. Nr. 120 (Shinkman). Þetta fallega dæmi er einkum eptir- tektavert vegna þess að það geymir ríka gnótt symmetriskra, reglulegra taíihátta. Nr. 123 (Tolosa x Cakeekas). Hin tvöfalda fórn í höfuðlausninni er mjög falleg, sömuleiðis afbrigðin 1....., g6xf5. Nr. 124 (Tolosa t Cabbebas). Mörg snotur afbrigði með reglu- legum mátmyndum. Nr. 125 (Vetesnik). Ágætt tempo-dæmi með mörgum þokkalegum taílháttuin og með litlum mannafla. Nr. 133 (White). Hin regluleg hróksfórn í 2. leik er eptirmynd alþekkts tvíleiksdæmis (sjá nr. 77). Afbrigðin og 1. leikur er lítil- fjörlegt. Nr. 134 (White). Samvinna hvítu drottningarinnar og beggja biskupanna með reglulegri drottningarfórn á reit iit við rönd borðsins hefur áður verið sýnd í dæmum og það betur en hér. Sjá t. d. tafl- borðsmynd HI. HI. N. Maximow (1897). Svart. Hvítt. Mát í 3. leik. (1. Bf3—b7, Ke5—f5; 2.Dgl—g6f. 1.... Ke5—f4; 2. Dgl— f2f. 1..., Ke5—d6; 2. Dgl X b6þ. 1...., Re2 ~ ; 2.Dgl — e3j\ 1 , c4—c3 eða 1 , Ke5—e6; 2. Dgl—g6(f).)

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.