Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 23

Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 23
Skrá yflr helztu skáktímarit, sem nú koma út. Akademische Schaclihliitter. llitstjórn: E. Heilmann o. fl. Berlin. 12 hepti á ári (hvert 8 bls.). Yerð: 3 M. 50 Pf. (= 3 kr. 15 aur.) American Chess World. Utgefið af J. T. MePeak, New York. 12 hepti á ári (12 bls. livert). Verð: 1 dollar (=3 kr. 75 aur.) Britisli Chess Magazine. ítitstjórn: J. M. Brown og B. G. Laws. Leeds á Englandi. 12 hepti (á 40 bls.) á ári. Verð: 8 sh. (=7 kr. 20 aur.) Checkmate. Ritstjórn: J. H. Graham og 0. Wiirzburg. Prescott, Ont., Canada. 12 hepti (á 16 bls.) á ári. Verð: 1 dollar 12 eent. (=4 kr. 07 aur.) Er byrjað aptur að koma út. Deutsclie Schachzeituug. Ritstjórn: J. Berger og C. Schlechter. Leipzig. 12 hepti (á 32 bls.) á ári. Verð: 9 M. (=8 kr. 10 aur.) Deutsches Wochenscliach u. Berliner Schachzeitung. Ritstjórn: A. Heyde o. fl. Potsdam. 52 hepti (á 8—12 bls.) á ári. Verð: 10 M. (= 9 kr.) Nuova Rivista dcgli Scacclii. Ritstjóri: C. Salvioli. Livorno. 10 hepti (á 32 bls.) árlega. Verð: 10 lire (=7 kr. 20 aur.) Rivista Scacchistica ltaliaua. Ritstjórn: A. Guglielmetti og M. Donarelli. Róm. 12 hepti (á 24 bls.) á ári. Verð: 6 lire (=4 kr. 32 aur.) Sachovfe Listy. Ritstjóri: J. V. Stefanydes. Prag. 12 hepti (á 12 bls.) á ári Verð: 6 kr. 30 aur. La Stratégie. Ritstjóri: Numa Preti. Paris. 12 hepti (á 32 bls.) á ári. Verð: 20 fr. (= 14 kr. 40 aur.) Tidskrii't för Schack. Ritstjórar: G. og L. Collijn. Stokkhólmi. 12 hepti (á 16 bls.) á ári. Verð: 5 kr. Tijdsehrift van den Nederlandschen Scliaakhoud. Ritstjóri: H. J. den Hertog. Amsterdam. 12 hepti (á 20—28 bls.) á ári. Verð: 2 fl. 50 cent (= c. 4 kr.) Wiener Schaelizeitung. Ritstjóri: G. Marco. Wien. 12 hepti (á 18 bls.) á ári. Verð: 8 kr. (5 kr. 76 aur.)

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.