Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 19

Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 19
57 Taflstaðan eptir 21. leik hvits: Svart. 21 ........ Kg8—f8 Efalaust sigurleikurinn, því að hann afstýrir öllum möguleika fyrir atlögu og heldur þó tafli svarts í hinu sama geigvænlega horfi fyrir livitt. Rf6 —e4 hefði ekki verið eins gott; 22. Rd2 X e4 o. s. frv.; ekki heldur Rf6 —g4, þvi að þá 22. Db4—h5, Dd6 —f4; 23. Rd2—f3. 22. c4 x d5 .... Að likindum gjört til þess að greiða fyrir drottningunni, þvi að hún kemst í uppnám, þegar riddarinn er færður burt. Ef 22. f2—f4, Rf6 —e4 og vinnur mann. 22 .... c6xd5 23. Bd3—e2 .... Þýðingarlaus leikur; betra var Dh4 —a4, þó svart hafi þá þegar náð sterkri atlögu. 23 ........ Dd6—e5 24. Hg3—e3 .... Samráðsinenn eiga engan betri leik, þvi annars mundi svart vinna mann. 24 ...... De5x b2 Ef Rf6—e4, mundi verða jafnleiki við He3 X e4 o. s. frv. 25. He3x e6 .... Einu úrræðin. 25 .............. Í7xe6 26. Dh4—f4 e6—e5 27. Df4—e3 Db2—d4 28. De3—b3 Bd8—b6 Ef svart í stað siðasta leiks sins hefði leikið Dd4 X d2, þá 29. Db3— b7, Dd2xe2; 30. Db7xa8, og tafl svarts mundi verða erfiðara. 29. Rd2—43 Dd4—f4 30. g2—g3 Df4—f5 31. Rf3—h4 Df5—e6 32. g3—g4 c5—c4 Við hefðum getað tekið peðið. Aform hvits, er það bauð fram peðið, var óefað, ef Rf6Xg4, þá 33. Db3 —h3, h6—h5; 34. f2—f3, en þetta hefði orðið brátt að engu við 34., c5—c4-þ og svo riddaraskák þar á eptir og svart unnið drottninguna; en svart hefur þegar unnið tafl með hinum öflugu miðpeðum og vill því ekki gefa hvítu neina möguleika til að rétta við tafl sitt. 33. Db3—f3 Ha8—c8 34. Rh4—f5 d5—d4 35. h2—h4 d4—d3 36. Be2—dl e5—e4 37. Df3—h3 Hc8—c5 og hvitt gefst upp eptir nokkra leika. Teflt i skákklúbbnum i Hastings 1. janúar 1902. Athugasemdirnar eru eptir Janowski i “British Chess Magazine”. &

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.