Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 6

Í uppnámi - 20.07.1902, Blaðsíða 6
44 I. N. Maximow (1897). II. N. Maximow (1901). Svart. Svart. Hvítt. Mát í 2. leik (1. Dgö—d2). Hvítt. Mát í 2. leik (1. Hd8xd4). Nr. 127 (Wainweight). í fyrsta leik nálægist drottningin svarta konginn eins og í teíidu tafli. Hið gagnstæða hefði víst verið að mun fallegra. Ógnunin er ófimleg. Afbrigðin óhrein og ófróðleg. Þríleiksd æmi. Flokkur A. Listarstílsdæmi (34 að tölu). Nr. 71 (Behting). Byrjunarleikurinn felur óbeinlínis í sör drottn- ingarfórn með fallegri hrókfórn í 2. leik og reglulegri mátstöðu. Grildi þessa fagra dæmis eykst enn meir við hinn hóglega taflhátt 1....., f6 x e5, 2. Db5—d5. Nr. 74 (Caepentee). Vert er að athuga byrjunarleikinn og báðar drottningarfómirnar. Nr. 79 (Coeeias). Góður byrjunarleikur með drottningarfórn og tveim samsvarandi reglulegum mátmyndum. Taflmátanum 1............., Kc6 —d7, 2. Dg8xf8, þar sem mikilvægum varnarmanni er rutt úr vegi, verður þó eigi hrósað. Nr. 81 (Galitzky). Mörg snotur og symmetrisk afbrigði, en liinn uppgerðarlegi 1. leikur er alltof líkur og í tefldu tafli. Nr. 82 (Galitzky). Höfuðlausnin 1........., f4xg3 er það eina fróðlega hér, afbrigðin eru lítilfjörleg og óhrein. Nr. 83 (Galitzky). Smáræði, sem ekki skal vanmeta urp of. Nr. 84 (Galitzky). Fyrsti leikurinn snotur og vel gengið frá afbrigðunum. Nr. 85 (Healey). Þetta dæmi hins fræga fornmeistara hefur eptirtalda kosti: ágíeta og fría taflstöðu, áhrifamikinn og vel fólginn byrjunarleik með eptirfarandi drottningarfórn og reglulegri mátstöðu. Sem galla má telja: dráp mikilvægs varnarmanns í höfuðlausninni og

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.