Heimir - 01.06.1907, Síða 17
H E I M I R
•3
„Orange" menn. Kngum skynberandi manni heföi nokkurn
tíma komiö til hugar að brígsla því félagi um ofmikla „logic",
og hefði það þó náð hylli heldri mannanna ekki síður en sum
önnur félög. Viðvíkjandi glórefnisfabrikkt nni þá hefðu afskifti
sfn verið þau að slá úr og í, og kvaðst hann æfinlega hafa gert
það hispuislaust, en þó með þeirri lipurð, sem útheimtist til
að halda eða ná vinfengi, bæði þeirra sem mótfallnir voru því
fyrirtæki, og eins nokkurra þeirra er veittu því fylgi sitt. Við-
víkjandi fé því er fólgið mundi í Héranesi, hefði hann ætíð haft
þá skoðun að finnandinn, hver svo sem hann væri, ætti að
eignast það, en sjálfsagt væri að greiða af því vissar prócentur
í landsjóð. Svo þegar landsjóður væri búinn að draga þar frá
allan þann kostnað, sem slík innheimta hefði í för með sér, þá
hefði hann ekkert á rnóti því að afgangurinn af þeim prccent-
um eða parti af honum, væri varið til að styrkja glr'refnisfabr-
ikkuna, eða eitthvað annað þarfiegt, þó með því skilyrði að
slíkar stofnanir bæru á sér eitthvert þjóðraknisn.erki. Hann
endaði grein sína með því að hvetja alla unga og gamla til að
taka þátt í leitinni í kveld. Það væri likindi til að eldurinn eða
eldarnir nflindu brenna í nótt, en ekki víst að slíkt héldist lengi,
og sitt „princip" væri að taka gæsina þegar hún gafist. Þessi
umrnæli ritstjórans að „Roundabout" vcklu allmik'a cftirtekt.
Dáðust menn að ritsnilli hans og því hversu djarfmannlega
hann ritaði. Var ekki um annað talað í þoipinu það sem eftir
var dags en hæfileika ritstjórans að „RoundaLout", og svo
hvernig menn ættu að haga sér um nóttina til að handsama log-
ana í Héranesi.
Þegar rökkva tók, var fjöður og fit uppi í Windenough.
Allir sem skriðið gátu ætluðu að taka þátt í leitinni, en ekki
höfðu þorpsbúar konrið sér sarnan um neitt „plan" eða aðferð
hvernig leitinni skyldi hagað. Afleiðingarnar urðu þess vegna
þær, að hver hagaði sér eins og honurn þótti bezt við eiga.—
Stuttu eftir dagsetur voru allir þorpsbúar komnir út í Héranes.
Héldu þeir sig aðallega áarmegin, því nesið er þar miklu
þurara. Ekki leið á löngu þar til sú íregn barst út rneðal leit-
armanna, að logi hefði sézt blossa upp nálægt miðju nesi.