Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 22

Heimir - 01.06.1907, Blaðsíða 22
18 H H I M I R blöð og bækur og voru nokkur rit Ibsens þar rneö. „íslands blórnstur" Jóns Sveinssonar voru í hendi lians einn dag er eg kom aö sjá hann. Varö þaö til aö færa samtaliö að íslenzkum efnum og segir hann þá: „Eg hefi veriö aö rifja upp gt'mul at- vik frá Fljótsdal. Hugurinn hcfir veiiö hein a í Fljótsdalshér- aöi í seinni tíö. Þar er fagurt, vinur". Og augu hans, sem annars voru fremur döpur, urðu snarari. Eg sá aö hann sá þar eitthvaö fagurt. Eg hefi veriö að hugsa um þaö síöan. Oss er sagt aö ís- lenzkt þjóöerni muni eiga örfá ár hér ílandi. Má \eia sú spá rætist. Má vera, eftir skamina hríö, skilji enginn oiöin hans, er sofna er á burt meö mynd æskudalsins fyrir augu.n: „Þar er fagurt vinur". Mér fanst eins og eg heföi lifaö eina grein frá fornri tíö — eina stutta inálsgrein, er eg fór heim þetta kvöld. Getur þaö veriö aðjafnvel enn kjósi sér íslenzkir útlendingar fyrir vestan reginhaf—fslenzkir útlagar— aö „deyja í íelliö"? R. P. —- LEIÐRÉTTINGAR. I æfiminningunum í síöasta árg. „Heiinis" hafa slæöst inn ýmsar villur, er vér vildum biöja lesendur aö afsaka. Það er í niöurlagsvísum í æfiágripi Bjarnar Halldórssonar aö misprentast hefir í fyrri vísunni oröiö „Lága rcðuls", fyrir láar-röðuls. Hendingin á aö lesast þannig: „Eik hefir lengi láar-röSuls o. s, frv. I æfiágripi Olafs Olafssonar frá Espihóli, biöur höfurdur- inn aö geta þess, aö honum hafi óviljandi yfirsézt aö £eta þess, er hann mintist á fyrsta Islendingadagshald hér vestra og segir frá því, aö við þaötækifæri hafi Olafur Olafsson og Jón skáld Olafsson flutt ræöur, aö séra Jón Bjarnason, er ásamt þeim var

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.