Heimir - 01.07.1907, Qupperneq 16
40
H E I M I R
Mjög sjaldan mun þa5 þó vera, aö fulloröni maöurinn hafi eins
hreina og ómengaöa gleöi af því aö skoöa þetta listaverk eins
og hann haföi, þegar hann var barn, og var aö horf-a á sterku
litina og grófu drættina. En vill hann skifta á tilveru sinni við
þaö þsgar hann var barn? Þaö er óhætt aö fullyröa, aö slíkt á
sér mjög sjaldan stað. Þaö væri þó nytsemi („utility"). Ef
barniö er lukkulegra yfir sínu leikfangi, heldur en fulloröni maö-
urinn er yfir listaverkinu, og hann, fulloröni maöurinn veit þaö,
en vill þó eklci skif.ta um, þá er eitthvaö annaö sem ræöurþeirri
tilfinningu en hagsvon. Hvað er þaö þá sem jæöur þessu?
Þaö er hans eigin meövitund um aö hann er kon:inn á æörastig
—meðvitund um þaö, aö hann hefir þroskast frá því aö hann
var barn, og hann vill ekki inissa þann þroska, þrátt fyrir þaö,
þótt í boöi væri á móti meiri lífsgleöi, heidur en þessi þroski
gæti veitt honum.
Hiö sama er aö segja um söng eða músik. Ef að þér haf-
iö veitt því nokkra eftirtekt, þá munuð þér hafa tekiö eftir því,
að á söngskemtunum eöa hljóöfæraskemtunum, ef söngur eða
músík er af nokkurri list, aö þaö kemur aldrei fyrir aö neinn,
sem virkilega hefir vit og unun af söng, fari þaðan út meö galsa
og hlátri, nema því að eins aö eitthvert annaö óskylt atriöi hafi
vakiö þaö. Meira aö segja, þaö vakna hjá honum tilfinningar,
sein standa nær gráti en hlátri, en hinn aftur á móti, sem
minna vit hefir, er kátur. Vill nú sá sem meira vit hefir á söng,
en sem þó ekki getur hlustaö á söng án þess aö vikna, skifta
ásigkomulagi við þann sem minna vit hefir, en viknar. aldrei,
hversu vel sem sungiö er? Nei, alls ekki. Því þá ekki? Þaö
væri þó nytsemi. Því vill hann ekki skifta viö þann, sem hefir
meiri nautn at lífinu? Þaö er af sömu ástæöum og í hinu
tilfellinu. Hann veit aö hans skoöun og tilfinningar eru æöri
en hins, og þess vegna vill hann ekki skifta þrátt fyrir, þótt
hægt sé að færa rök fyrir því aö slíkt væri hagnaður.
Einu sinni var eg staddur á leikhúsi og var leikinn sjón-
leikur nokkur. Þaö sátu tveir menn hjá mér, sem eg þekti.
Þaö sat sinn viö hvora hlið mér. Þegar fram í leikinn sótti,
kom þar atriði fram, sem í sjálfu sér var ákaflega átakanlegt