Heimir - 01.07.1907, Page 21

Heimir - 01.07.1907, Page 21
H E I M I R 45 un lætur bátinn bruna djarft um boöa og sker: J’á skal eg sii:ll um sjóinn allan sigla nreð J'ér. O}? seinast fegar svartii nóttin sígur á lönd, og dökkar hrannir hrynja um knör og hvergi sör strönd, þá láttu bátinn horfl halda, hvert sem hann ber: og eg skal sæll á svarta djúpiö sigla með þér.“ Þa5 er óþarfi að benda á, að hér er ekki veriö a5 hugsa utn eigin hagsmuni (Utility). Davíö konungur og dómstólarnir. Nú um tíma hefir umfaraprédikari evangelisku kyrkjunnar hér í landi, Dr. Alexander Torrey, verið a5 halda bænasam- komur og afturhvarfsprédikanir í borginni Montreal. Dr. Tor- rey er frægur afturhvarfs prédikari og hefir ferðast allvífa, þar á meöal til Engiands á umliðnu ári. Hefir honurn verið líkt viö Moody og Wesley og aöra fræga evangeliska prédikara frá fyrri og síðari tímum. En ekki ósvipaö þeim er hann mesti íhaldsmaöur í trú- málaskoðununr og tekur alt sem óyggjandi, er kyrkjan hefir nokkru sinni haldiö viö. Þar í borginni er maöur, senr heitir Norman Murry, efna- maður allvel látin, en talinn fríhyggjandi í skoöunum, og eitt sinn sektaður fyrir útgáfu á ritum. Dr. Torry réöst á rnann þenna í ræöu, er hann flutti í St. James Meþódista-kyrkjunni þar og líkti honum við Davíð konung. Hann sagði að Davíð hefði verið stór syndari, en yðrast og fengið fyrirgefningu. Eins gæti Mr. Murry öðlast fyrirgefningu, þótt hann væri fang- elsis sekur fyrir rit sín og kenningar, ef hann vildi snúa sér til trúar.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.