Heimir - 01.11.1909, Blaðsíða 5

Heimir - 01.11.1909, Blaðsíða 5
H E I M I R 5/ veru væri til, fretnur en hugmyndin um eyju í hafinu, sern enginn heföi séö, sannaöi tilveru hennar. Þetta er santa mótbáran og Kant síöar notaöi. Skólaspeki miöaldanna var, eins og þá var aö oröi komist, þerna guöfræöinnar. og þar sem hana skorti algerlega vísindalegan grundvöll gat hún auövitaö ekki staöiö lengi eftir aö miöalda rnyrkrinu, sem hún var til oröin í, léttiaf. Um miöja fimtándu öldina, þegar síöustu leyfar hins austur-rómverska keisararíkis féllu í hendur Tyrkjum flyktust grískir mentamenn til Italíu. Meö þeim kom áhugi, og þekking á forngrískri heiinspeki, sem vestrænu þjóöirnar höföu aldrei haft nein kynni af; nema lítils háttar af Aristóteles í gegnuin katólsku kyrkjuna. Rúmri hálfri öld síöar kom siöbótin og ineö henni lauk andlegum yfirráöum katólsku kyrkjunnar yfir nokkruin liluta Evrópu. Um sama leyti fann Columbus Ameríku, og Magellan sigldi í fyrsta sinn umhverfis jöröina. A sextándu og seytjándu öldinni gjörbreyttu þeir Kóperníkus, Kepler, ofl. þekkingu manna á heiminuin, og mentamennirnir tóku aö stunda náttúruvísindin af mesta kappi. Alt Jietta liaföi afar þýöingarmikil áhrif á heimspekina. Skólaspekin hvarf sinám saman alstaöar nema innan katólsku kyrkjunnar og í hennar staö konni hin miklu heimspekiskerfi, sem menn einsog Descartes, Spinoza og Leibnir hugsuöu á grundvelli hinna nýju vj'sinda. Þó nú jiessi heimspekiskerfi væru skólaspekinni næsta ólík var hngsunaraöferöin samt aö nokkru leyti hin sama. Aö- feröin var sú, aö byrja tneð einhverja hugsun, sem átti aö vera sjálfsönnuö, og aö draga út frá henni ályktanir meö aöstoö rökfræöinnar, sem náttúrlega hlutu aö hafa sama sannleiksgildi og frumhugsunin sjálf. T.d. byrjaöi Descartes heimspeki sína meö þessari setningu: “ég hugsa, þess vegna er ég”, (cogito ergo suin). En fvrst nú þetta ég, sem hugsar er, þá hlýtur líka ]>aö sem ]>aö hefir meövitund um fyrir utau sig, nefnilega heimurinn að vera til. Elckert getur veriö til orsakarlaust, þarafleiöandi er guö til sein orsök heimsins og ])essa cgs, sein hugsar. Þetta nægir sem sýnishorn, en síöar munum vér sjá hvernig Kant fór aö hrekja þessar skoöanir Descartes. A þýzkalandi varö ])essi tegund af heimspeki aö nokkurs konar

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.