Heimir - 01.11.1909, Blaðsíða 8

Heimir - 01.11.1909, Blaðsíða 8
6o HEI M I R þarafleiöandi hægt aö sundurliöa. í setningar, sern innihalda einhverja unisögn uni eitthvaö. Setningar þessar eru, segir Kant, tvenskonar: sumar eru sundurliöandi, aörar eru sarnein- andi. I sundurliöandi setningurn bætir umsögnin engu viö þann hlrrt, sern hún er um, einsog í setningunni : allir líkamir hafa stærð. Umsögnin : hafa stærö, felst í hugtakinu líkami, vegna ]>ess aö þaö sem enga stærö hefir er ekki líkatni. Aftur á móti er þessi setning: jöröin er reikistjarna, sameinandi setning, þvt í henni bætir umsögnin nýju þekkingar atriði viö hlutinn, sem hún er rrtn. Aöeins hinar sameinandi setningar auka þekkinguna sundurliöandi setningar eru í raun og verrr engin þekking. En til þess að þekking sú, setrr felst á hinum sameinandi setningrrm sé áreiöanleg veröur hún aö vera sönn í öllum tilfellum, sam- bandiö á milli hlutarins og umsagnarinnar má ekki vera undir tilviljum komiö, heldur veröur aö vera nauðsynlegt samband. Nú eru tilfelli þan, sem reyn/.lan gefur æfinlega taknrörkuö aö tölu, og þessvegna er ekki hægt aö segja aö einhver sanirindi, sern birtast í þeinr öllunr sétr þar fyrir nauðsynleg, eöa vísinda- leg sannindi. Uar afieiöandi veröa þau aö vera grundvöllu'ö í skynsenrinni engu síöur en reynziunni ef þau eiga aö vera vísindaleg sannindi. Meö öörutn oröunt, þatt veröa aö vera fyrirfranr (a jrriori) srrntr í skynseminni, einsog Kant kemst aö oröi. Alt, senr bygt er á reynzluni einni er eftir á sannaö (a posteriori) og er ekki óbrigöuft. Söntr þekking sanránstendur af fyrir fram söntrunr sanreinandi setningum. Þannig svarar Katrt spnrniugunni, hvaö er þekking? Og gagnrýnt skyuseminn- ar á aö vera til þess aö leiöa í ljóshvernig {xannig löguö þekking getur átt sér staö. Þegar um liina hreinn skynsemi er að ræöa rná skifta henni sanrkværnt starfi hennar. í fyrsta lagi beinist hún útá viö og tekur á rnóti áhrifum frá unrheiminum, Jxrssi blutinn er skynjun (Anschauung); í ööru fagi myndar hún heildir úr efni þvt, sern skynjunin framleiðir samkvæmt vissum lögurn, þaö er lægrí skilningur eöa dómgreind (Verstand); síðan nryndar hún úr ályktnnum dónvgreindarinnar algildandi skoöanir eöa hugmyndir, þetta er hinn hærri skilningur (Vernmrft), sem er hin hæsta

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.