Heimir - 01.05.1910, Blaðsíða 2

Heimir - 01.05.1910, Blaðsíða 2
194 H E 1 M I R Og hvekkt’ ei þann sein kröftum safnar þó kvaöir hans sé ei þínum jafnar. Þeir gleggstu af þinni leikni læra og lága markiö ofar færa. Og hvaö sem þér er vettug-virði ei veröa lát aö fyrir-girði á meökend þess: aö þetta skemsta sem þér finst, sé vort getu fremsta ! III. Hann gengdi svo: “Eg gengi af viti viö gabbiö það, að deila um liti ! Þið stagið kross á stöng og serki og stingið upp sem leiksviðs-merki! Og stælið um við sterka kauða, aö stafa þá bláa eöa rauöa ! Á fífla-leika fauta og glópa, eg fyrirlitning nn'na hrópa ! ” IV. “Þér skjátlar !” mæltu manna-efni, “þaö rnerki er drögum viö í stefni að vísu er brella barna-vitsins— Ei berjumst um þaö vegna litsins ! En til að ganta gassa-snáða, sem gulluin okkar vilja ráða, þá drembni, sem í lagi og liti vill lækka oss sinni tign og viti ! Svo nerna vaxnir hnoss að hreppa: um hégómann í æsku aö keppa ! “Síztþarftu veilu að hásemdhæla, né hrokann upp í gorti mæla—

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.