Heimir - 01.05.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.05.1910, Blaðsíða 1
MARKVÖRÐURINN i. Hann gekk, tneö lund svo liöstyrks-gjarna á leikvöll sinna héraðs-barna og hafði með sinn rnælikvarða, setn markið átti að sýna og varða. Hann bar í inuna iniðið hæsta, en ineinaðist við því lægra en næsta. Hann sá til bragð með sigri að glíma, en synjaði um allan vaxtar-tíma. II. Og æskan var af honum hreykin, í hönd hans greip : Æ, skakka leikinn ! Að vísu bagar unga-aldur oss æsku-lýð, og hark og skvaldur mun einatt verða í viöleitninni svo vafturs-meira íþróttinni !

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.