Heimir - 01.12.1910, Síða 11

Heimir - 01.12.1910, Síða 11
HEIMIR 83 hluti fór ég að brjóta heilann um hugsanirnar sjálfar, þar til ég var alveg búinn að gleyma því setn ég varaö hugsa um í fyrstu.” Þegar Tolstoy var 1 5 ára gam.all var hann sendur til háskól- ans í Kazan. Þar var ftann í tvö e5a þrjú ár, og viröist sátími hafa komiö honum aö næsta. litlum notum. Hann sló slöku viö námiö og eignaöist fáa vini á meöal stúdentanna. Segir hann sjálfur, aö vini hafi hann ekki getaö eignast vegna þess hvaö mikiö hann hafi borist á. Hann yfirgaf skólann án þess aö hafa lokiö prófi og fór heim til Yasnaya Polyana, sem haföi falliö í hans hlut viö arfaskiftingu. Þar eyddi hann nú nokkrum árum í hálfgeröu iöjuleysi. Gaf hann sig talsvert viö hljóðfæraslætti og sönglist. Ariö 1851 gekk Tolstoy í herinn ; hann var þá 33 ára gamall. Eldri bróöir hans Nikulás var höfuösmaöur fyrir einni Kákasusfjalla herfylkingunni og geröist Leo merkisberi í hersveit þeirri, sem hann tilheyröi. Uann tók nú fullan þátt í her- manna lífinu, og var enginn eftirbátur annara í gleöskap. Hann barðist í nokkrum smáorustum viö hiröingjafiokka í Kákasus fjall'.endinu. En þaö var ekki fyr en í Krímstríöinu 1854-55 aö Tolstoy verulega kyntist herlífinu í öllum þess myndum, og varö þaö til þess aö hann fékk megnustu óbeit á því og skoðaði upp ijrá því öll stríö sem 'verstu rangindi og glæpi, er framdir væru ^f siöuöum mönnum. A þessum áruin byrjaöi 1'olstoy aö rita, og uröu bækur hans brátt kunnar. Hann ritaði um Krímstríöiö og vakti þaö eftir- tekt á honurn á meöal heldra fólksins í Pétursborg. Jafnvel keisarinn gaf yfirforingjanum viö hersveit Tolstoys skipun um aö sjá um,aö hann væri ekki settur í líf.shættu í stríöinu. Þegar hann að stríöinu enduöu kom til Pétursborgar stóöu honum allar dyr opnar, bæöi á meöal heldra fólksins, þvj ennþá haföi hann ekki látiö í Ijósi aörar skoðanir á herfrægö enn þær, sem menn voru’ vanastir viö, og á meöal rithöfundanna, sem viöurkendu hann sem einn úr sínum hópi. A þessum árunt yar- líf Tolstoys, eftir því sem hann segir sjálfurfráí “Játningu” sinni, ekki betra en annara ungra her- foringja. Þaö má gera ráö fyrir aö hann ýki talsvert, vegna

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.