Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 12

Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 12
i8o HEI MIR hans. Hann mun þessvegna deyja meö upprás næstu sólar. (Hreyfing í mannfjöldanum). NlKÓD.:—Hvaö segir hann Magdalena? (Marja Magdalena hreyílst ekki óg svarar engu). Vekus:—Spyrjiö hana og þér muniö fræöast........ NlKÓD. :—Magdalena, er þaö satt? . . . . (Marja Magdalenagegnirengu;. Jósef:—Svaraöu okkur!.... Hvaö gengur aö þér?..... Verus:—Hún er um leið aö svíkja og eyöileggja alla þá sem fylgdu freistaranum. Oröum mínum er lokið. Sitjið heilir. Sjáiö fyrir sjalfum yður. (Hnnn snýr sír til dyra). Jósef Arim. :—(Stöðvar og biður hann hjálpar). Herra, eg bið yöur, yfirgefiö oss ekki þannig. . . . Hún hefir misskiliö yöur. . . . Þér skulið sjá.. .Þetta er allt einhver voöalegur misskiln- ingur. . . .Magdalena, hvað segir hann, og hvaö segir þú? Hvað, þetta er ómögulegt.... Hvað hefir komið fyrir? .... (Nokkrir sjúkir menn og vergangarar safnast utan um Magdalenu, en hún stendur hreyfingarlaus og starir út í fjarska). Magdalena! Magdalena! Kroppinbakur:—Hún hefir selt hann. . . .Hún var meðlskariot! MarTA:—(Leggur hendur um háls Magdalenu). Magdalena! .... Hlust- aöu á mig!.. .. Þú elskaðir mig áður. . . . Seg méraö þetta sé ekki satt! . . . Hvað er komið yfir þig?. . . .Heyrðir þú ekki?........... Marja KleÓFAS:—(Lcggur höndina áöxl Magdulenu). Magdalena, Magdalena!. . . .Nei þetta er ómögulegt. Þú getur ekki hafa gleymt..... Maður Fatækur:—Hvaö fékkstu mikiö? ....... MaDUR:—(Læknaðurmeð kraftaverki). Já. hvað var það inikið?. . . . Hvar eru peningarnir?.......... Annar:—Skiliö gullinu afturJ skilið gullinu aftur!. . . . Leitiö á henni! Marja Salóme:—Magdalena! Magdalena!. . . Hún er brjáluð!. .. Flækingur:- -Skækja!. . . . Hermanna-gála! Annar:—Hræ! Flagð!.. .. Foraö!...... Maðuk:— (læknaður með kraftaverki). Þeir sjö djöflar er hann rak út af henni, eru komnir í hana aftur!.......

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.