Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 15

Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 15
HEIMIR 183 stríðs, en með röddu, trá æðra heitni, skærri, hrungna friðiog heilngri staðfestu.] Far!....... SÁ Blindi (frá Jerikó);—[við giuggann]. Hann rís á fætur!. . . . Þeir fara með hann.......... [OpiS og hávaðinn, “Krossfestu hann!” rís á ný, enn meiri en áður, utan af gíitunni. Verus fer lít, seint og hægt, en lítur ekki af Magda- lenu; hún stendur hreyíingarlaus einsog í sælli leiðslu, ljósið frá blys- unum er óðum fjarlægist, vefur hanaístrjálum geislahjúp,] [Er.dir]. (Lauslcga þýtt'). R. P. Fornar trygðir, Þú æsku-ást til ljóöa, —Mín auönu-dísin góða Og ætíð söm við sig! Mér hálfur hugur félli, Ef hefði ekki þig, I einangraðri elli, Að annast mig. 16-4.-11 Stcphan G. Stcphansson Líf og æfistarf Goethes Erindi fiuttá Menningarfól igaf 1 1 li i de,'. L HD (NiÖurlag) Að loknu prófi fór Goethe heim til Frankfurt og byrjaði þar á málafærslumannsstörfum. Hann var aðeins tæpt ár í Frank- furt í þetta sinn; þá fluttist hann til Wetzlar, þar sem betri tækifæri gáfust til að fá æfingu í meðferð mála. í Wetzlareign-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.