Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 1

Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 1
VII. árgangur WINNIPEG, 1911. 8. bla5. MARJA FRÁ MAGDÖLUM Eftir M. Mæterlinck (Nióurlag) IV. SYNING (Lucius Verus, Marja Magdalena.) VERUs:-^-(Meðkald hæðni). Hverjir eru þessir makalausu menn?. . . Eg hefi aldrei fyrri séS svo marga kripplinga, húsganga, fúlt-þefjandi pestarflækinga saman komna. . . .HvaSvilja þeir yður?. . . .Mér var sagt aö þér hefSuS valiS yöur vist meö ófrýnum skepnum, þeim elztu, herfilegustu, saurug- ' ustu og drepsótta fylstu meSal þessara GySinga, er þér dáruSuS svo fagurle^a heima hjá hinum vitra Sílanusi; en eg hetSi tæplega trúaS því aS þeir væriySursvo hand- gengnir sem þetta. . . . AuSvitaS þ:i8 kemur méjr ekki lengur viS. En eg sagSi ySur þaS, aS vér ættum eftir aS hittast aftur, innan skamms. . . Appíus sagSi mér aS þér hefSuS veriS aS leita' mín yfir í Rómverska borgar- hlutanum. Eg fór frá öllu til þess aS flýta mér á ySar fund. E"; vissi h\aS öllu leiö otr beiS míns tíma. . . .

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.