Heimir - 01.04.1911, Qupperneq 1

Heimir - 01.04.1911, Qupperneq 1
MARJA FRÁ MAGDOLUM- Eittir M. Mæterlinck (Nidurlag) IV. SÝNING (Lucius Verus, Marja Magdalena.) Verus:—(Með kald hæðni). Hverjir eru þessir makalausu menn?. . . Eg heti aldrei fyrri séð svo marga kripplinga, húsganga, fúlt-þefjandi pestarflækinga saman komna. . . . Hvaö vilja þeir yður?. . . .Mér var sagt aö þér hefðuö valiö yöur vist ineö ófrjmum skepnum, þeim elztu, herfilegustu, saurug- ustu og drepsótta fylstu meöal þessara Gyöinga, er þér dáruðuð svo fagurlega heima hjá hinum vitra Sílanusi; en eg hefði tæplega trúað því að þeir væriyöursvo hand- gengnir sem þetta. . . . Auö vitað þ:ið kemur méþ ekki lengur \’ið. En eg sagði yður þaö, að vér ættum eftir að hittast aftur, innan skainms. . . . Appíus sagöi mér að þér hefðuð verið að leita mín yfir í Rómverska borgar- hlutanum. Eg fór frá öllu til þess að fiýta mér á yðar fund. Eg vissi h\aö öllu leiö og beiö 'rníns tíma. . . .

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.