Heimir - 01.09.1911, Page 19
H E I M I R
i5
niöur völdin. Uppreistarmennirnir viröast tilheyra þeim hluta
þjóöarinnar, sem vill veita nýjum inenningarstraumum inn í
landiö. Kínverjar í Ameríku hafa, aö sagt er, lagt fram all-
rnikiö fé þeim og málefni þeirra til stuönings.
Leitaðu guðs.
Leitaöu guös um lönd og höí
og lífsins yzt í rann,
hinmum oíar, handan gröf;;
þú hvergi finnur hann.
Leitaöu hans hjá kyrkju1 og klerk,
— í hvaöa bók sem er. —
Láö er aö eins óþarft verk,
því eins þar dylzt hann þér.
En leitiröu hans í litlum rann
við lífs þíns instu rót,
þá fljótlega þú finnur hann,
— þitt fullkomnunar mót.
Svo leita hans um lönd og höf,
um lífs gjörvallan rann,
himnum ofar, utar gröf,
nú alstaöar er hann.
Og leita hans hjá kirkju og klerk’
í hvaða bók sem lest;
þaö er ei lengur óþarft verk,
nú alstaðar hann sést.