Heimir - 01.10.1911, Qupperneq 8

Heimir - 01.10.1911, Qupperneq 8
32 HEIMIR ur hans var til hjartans fremur en skynseminnar, til hinnai trú- arlegu meövitundar einstaklingsins. ÞaS var kenr aö trúin væri grundvölluö á og kæmi í Ijós í eigin reynzlu einstaklingsins um samband viö guS. Hin persónulega guSrækni, sem Stóíkarnir höföu örfaS meS prédikunum sínum, átti nú aö verSa aöstoöuS í því aS finna einn guö. En þó talaö væri til einstaklingsins var ekki talaS til hans sem einstaklings, heldur sem meölims guösríkis. GuösríkiS átti, þegar þaS væri laust viö öll þjóöleg takmörk og venjur þær, seni höföu myndast í sambandi viö Gyö- ingatrúna, aö mynda samfélag, sem veitti trúarmeövitund ein- staklingsins lífsmagn og viögang. Eins og einstaklingurinn sjálf- ur getur ekki lifaS né komiS til lífs utan mannfélagsins, eins og hann fæöist til almennrar meövitundar, sem hann hvorki mynd- ar né er undir honum einum komin, svo eru hin ytri sannindi trúar hans ekki sérstök í hans eigin reynslu. Vegna þess aö þau eru almenn getur einstaklingurinn oröiö þátt-takandi í þeim; vegna þess eru þau sameiginleg og eiga sér staö fráskilin hverj- um einum; vegna þess mynda einstaklingarnir, sem tileinka sér þau, trúarlegt samfélag. Oss viröist vanalega, þegar vér lítum til baka yfir viöburöi sögunnar, aS þeir hafi ekki getaö oröiö nema í einni röS. Þegar samt sem áSur vér köfum ofan í sannindi sögunnar, viröist sjald- an, sem þau heföu hlotiö aS vera á einn veg. Fyrir útbreiöslu kristindómsins voru tveir vegirtil: Gyöingdómurinn eöa til heiö- ingjanna. Gyöingar þeir, seni bjuggu utan Gyöingaland, mynd- uöu vel grundvölluö félög, sem höföu mikil skifti viö móöur- landiö. HvaS var eölilegra og sjálfsagöara en aö kristindómur- inn breiddist fyrst út meöal þeirra? En samt sem áöur var það í þessum bygðarfélögum Gyöinganna, sem kristindómurinn mætti mestri mótspyrnu; og þó hann heföi náö að breiöast út þar, þá heföi það ekki náö lengra, vegna þess að Gyöingar höföu í raun- inni keypt umbuiöarlyndi af Róinverjum fyrir trú sína, með því að sleppa réttinum aö snúa mönnurn til sinnar trúar. Vegurinn til umheimsins gegnum Gyðingdóminn var því tvílokaður. Páll var ekki lengi aö velja: hann sneri sér tafarlaust til heiðingjanna og flutti þeim þá kenningu, aö í kristnu samfélagi væri hvorki

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.