Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 9

Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 9
H E I M I R 33 ánauöugur né frjáls, hvorki karl né kona. Hin innri sameining mannkynsins, jöfnuöur allra manna í augum guös, sem samsvar- ar hinni kristnu hugmynd um einn guö og fólst í kenningu Jesú, varö aö ljósri meövitund meö Páli. Hún var sannleikur, sem Stóíkarnir voru orönir sannfæröir um í siöferðislegum skilningi; þeir voru jafnvel þá farnir að kenna, aö í hinu sanna ríki væri hvorki ánauðugur né frjáls, og konan jöfn inanninum. En skiln- ingur Stóíkamia á þessum sannleika var siöferðis- og vitsmuna- legur; hann var ekki trúarlegur. Þeir sem prédikuöu boöskap Stóíkanna, töluöu eins og trúboöinn Páll, beint til einstaklinga. En þeir töluðu til hinnar siöferöislegu meövitundar, en ekki til hinnar trúarlegu. Þegar þessi boðskapur kom til gríska heims- ins, var, eins og vér höfum séö, hugmyndin um synd og þorf á frelsun og frelsara (sóter) fyrir. En kristindómurinn gaf hug- myndinni annaö innihald. Meinlætalifnaður og annars heims hyggja voru til í gríska heiminum áður en kristindómurinn kom til sögunnar; óbrotnir lífshættir voru boöaöir og reyndir sem til- breyting á dögum Seneca. Frásögnin uin starfsemi Páls í Atenuborg, sem gefin er í 17. kap. Postulasögunnar er sérstaklega merkileg. Það sem sagt er úr ræöu hans á Aresarhæð sýnir, aö hann tileinkaði sér hugmynd Stóíkanna um hina náttúrlegu þekkingu mannsins á guöi og nátt- úrlegt siöferði mannsins. Og frásögnin er auösjáanlega frá þeim tíma, er ekki var lengur hugsanlegt aö kristindómurinn hyrfi inn í Gyöingatrúna, þegar enginn vafi gat lengur átt sér staö um þaö aö boöskapurinn væri almennur; kyrkjan haföi ætíö haft þannig lagaðan boöskap. Hversu fljótt sú sannnfær- ing varö til sést bæöi af því, að í samstæðu guðspjöllin eru tek- in: “Farið og gerið allar þjóöir aö lærisveinum mínum”. “Pré- dikiö allri sköpuninni gleöiboöskapinn”. Og hinu, að fjóröa guðspjallið er í rauninni bygt á henni. Hin 'mikla þýöing, sem logos-kenningin (kenningin um “orðiö” í fjóröa guðspjallinu) fékk fram yfir messíar-guöfræöina, er skiljanleg á sama hátt. Kristindóminum var hiklaust beint til heiöingjanna — tilgangur þeirra sem boöuöu hann var, aö hann yröi heimstrú, Sem heims- trú, eöa í tilrauninni til aö verða það? brejdtist afstaða hans

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.