Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 12

Heimir - 01.10.1911, Blaðsíða 12
36 HEIMIR starfar og hefir alt af starfaö afiátslaust aö trúboði. Á því starf- sviöi, í öllu falli, fer þýöing þess sem skiftir kristindóminum niinkandi. Þar er meövitundin um sameiginlegan kristindóm rétt skilin — sem hinn hæsti sannleikur. Þaö er nú jafn ómögu- legt fyrir alla í allsherjar kyrkjunni aö viðurkenna óskeikulleik páfans, og þaö var fyrir alla í rómverska keisararíkinu að tilbiöja verndaranda keisarans; síðasta sundurlyndisefnið í ööru tilfell- inu jafnt sem hinu réttlætir mótmælin og mótmælendurna. Afskiftaleysi um stjórnarfyrirkomulag er í rauninni þaö sem þroskun heimstrúar er undir komin. En þaö var og er erfitt aö læra það. Aö fresta myndun allsherjar kyrkju þar til ríki, ev nái yfir allan heiminn, hefir veriö myndað, er sama og að hrópa, aö kyrkjan hljóti, til aö ná sínum sérstaka tilgangi, aö þjóna valdagirni og styöja stjórnaraöferö einhvers eins pólitisks valds — hljóti aö gjalda keisaranum þaö sem er guös. Kristindómur- inn getur lifaö og hefir lifaö og þróast undir mörgum mismun- andi stjórnai-aöferöum. Hann jafnvel lifir af þá hnignun að veröa aö ríkistrú og ríkiskyrkju. En þegar svo stendur á, festir hann nýjar rætur sem fríkyrkja. En kristindóminum verö- ur ekki haldið innan neinna takmarka, hann verður jafnvel ekki takmarkaöur við fríkyrkjurnar. Hann er sú trú er Jesús flytur oss meö til fööur vors. Hin trúarlega meðvitund er sameigin- leg meðvitund um veruleg sannindi, sannindi sem eru í meövit- und einstaklingsins, en eru þar sem allsherjar sannindi, en ekki eingöngu sem sannindi einstakra sálna.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.