Heimir - 01.10.1911, Síða 24

Heimir - 01.10.1911, Síða 24
4« HEIMIR undirspil, sem styrkir rödd söngmanns. og gerir hana sér sam- hljóma. Ahrif hennar voru óskift, þau uröu ekki sundurliðuð og ekki varö þeim lýst, þau uröu aö eins fundin meö þakklæti og fögnuði. Vilhjálmi fanst nærvera hennar endurkalla í huga sínum margt úr æsku sinni, og umhugsunin um hana varð hjá honum samfara umhugsuninni um sólaruppkomu, streymandi vatn og fyrstu fjólurnar og lílakblómin. Þaö er einkenni þeirra hluta, sem eru séðir í íyrsta sinn, eða aftur eftir langan tíma, eins og blómin ú vorin, að endurnýja skarpa skynjun í oss og tilfinningu um dularfullan ókunnugleika, sem aö öðrum kosti fyrnist með líðandi árum; en að sjá elskað andlit endurnýjar hug manns frá rótum. Frainhald. n----------------------------------------------------------------- H E I M I R 12 blðð á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostaf einn dollar ura árið. Bofgíst fyrirffam. ----------------- Gefinn ut af hinu íslenzka tJnítariska Kyrkjufélagi í Vesturheimi. tjTCÁFUNEf'ND í G. Árnason, ritðtjóri S. B. Brynjólfsson, ráðamaðuf Jóh/ Sígurðsson Bréf ok annað innihaltíi bíaðsíns viðvífcjandi sendist til Guðm. Arnassonaf. 385 Siin- Coe St. Peninga sendinfíar sendíst íil S. B. Brynjólfssonai 623 Agnea St. THE ANDERSON CO., PRlNTERS □-----------------------------------------------------------------------D INTERED AT THE PO»T OFFICC OF WINNII CCOND CLASS MATTtfl

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.