Kirkjuritið - 01.04.1937, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.04.1937, Blaðsíða 3
VORSÁLMUR. Lag: Ó þá náð að eiga Jesúm. Hingað Guðs að helgidómi hringja klukkur oss í dag. Alt með friðar feginsrómi flvlur himneskt morgunlag. Vorsins kveðju vil ég hlýða, vorið hlessað komið er. Vorsins tign og veðurblíða vefur alt í faðmi sér. Drottinn er í dag' að senda dýrð og fögnuð sinn til þin. Hann er enn að hjóða og henda börnum jarðar heim til sín. Út hann hreiðir arma sína öllum mót, sem ljósið þrá, ársól þar má eilíf skína yfir löndin fagurblá. Vorsins andi frjáls og fagur fer með gleðisöng um jörð, meðan sól og dýrðardagur dregur hros á land og fjörð. Himintærar leika lindir ljóð, sem vorið helgar sér. Leggur þessar Ijóssins myndir lífsins Guð að lijarta mér. Árni Sigurðsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.