Kirkjuritið - 01.04.1937, Blaðsíða 20
138 H. M.: Nútímaskoðun á Bibiíunni. Kirkjuriti'^
iega djúp áhrif á liann. Honum þótti sem hann heyi'®1
rödd Guðs að haki orðunum og hann ákvað að geras'
kristinn maður og taka skírn.
Á sama hátt hafa fjölmargir kristnir menn um liðnaf
aldir heyrt Guð tala til sín með orðum Heilagrar ritn-
ingar.
Og í þeim huga, sem til þess ])arf, bænarhuga og tih
beiðslu, skulum vér lesa Biblíuna.
(Lausleg þýðing. Nokkuð stytt.)
KIRKJUHÁTÍÐ í NESKAUPSTAÐ.
Kirkjan í Neskaupstað í Norðfirði átti 40 ára vígsluafmæli
jan. síðastl. Ýmsir áhugamenn uin kristindómsmál höfðu forgöng11
í því, að það yrði haldið hátíðlegt og var hugmynd þeirra s''°
vel tekið, að afmælishátíðin varð bæði kirkjunni og kaupstaðai’"
búum til mikils sóma.
Tvær guðsþjónustur fóru fram i kirkjunni um daginn. Barna-
messa um morguninn og hámessa um miðjan daginn. Báðar voi’11
vel sóttar og kirkjunni færðar gjafir. Um kvöldið var samkonia 1
skólahúsinu, og flutti Valdimar Snævarr erindi um sögu kirkj'
unnar á Norðfirði síðustu 40 árin. Þar var einnig safnað fé til
kirkjunnar.
Gjafirnar, sem kirkjunni voru færðar á afmælinu, námu alls
um 760 kr. Að vísu var búið að ánafna henni nokkuru af gjöi'
um þessum áður en afhendingin fór fram á afmælinu. Fjársöf11'
un er svo haldið enn áfram í afmælissjóðinn, en honum á að
verja til þess að rafhita kirkjuna sem fyrst, helzt fyrir lok þessa
árs.
Nýtt orgel mun kirkjan eignast, þegar gjaldeyrisleyfi fæst fyr)I
efni í það.
Margt fleira merkilegt er unnið í Neskaupstað til heilla kirki11
og kristni, þótt ekki verði það talið hér að sinni. Á. G-