Kirkjuritið - 01.04.1937, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.04.1937, Blaðsíða 18
136 Holger Mosbech. KirkjnritiÖ. þeir ekki vera sannfærðir um, að séu rétt, eða sé röng merking þeirra, er liggur beinast viS, þá grípa þeir til langsóttra skýringa, svo aS öll vandkvæSi iiverfi. í raun og veru er þetta ekki annaS en þaS, aS þeir láta hugræn- an skilning sinn ráSa, og þegar þeir kveSast beygja sig skilyrðislaust í öllu fjrrir orðum Ritningarinnar, þá er ])að sjálfsl)lekking. I þessum el'uum er iðulega ósamræmi í orðum og gerð- um, eins og ég mun nú leitast við að sýna. Fyrst vil ég nefna það, að engu varðar fyrir myndug- leikavald Ritningarorðanna, bvort þau eru skrifuð af þeim manni, sem erfikenningin eignar þau. Þannig geta mér t. d. fundist þessi orð Guðs orð: „Þér ætluðuð að gjöra mér ilt, en Guð sneri því til góðs“, jafnt bvort sem Móse hefir skrifað þau eða böfundur Elóhimritsins*). Sama er að segja um boðorðin tiu. Trúargildi Sálmanna er einnig nákvæmlega bið sama, bvorl sem þeir eru allir eftir Davíð eða ekki, alveg eins og sálmarnir í sálma- bók vorri eiga ekki að metast eftir þvi, liver hefir ort þá. Eins er um rit Nýja testamentisins. Það er barla ósenni- legt, að Matteusarguðspjall og Jóbannesarguðspjall séu eftir postulana, sem þau eru kend við, en engu að síður gela þau verið mér Guðs orð. Það er blutverk sagnfræði- vísinda að rannsaka sögulegan uppruna þeirra. En þeg- ar menn telja það bera vitni um vantrú að efa, að 4. guðspjallið sé eftir Jóhannes Sebedeusson, þá er kenn- ingin um bókstafsinnblástur komin á kreik: Yfirskriftir ritanna og erfikenningin um þau eiga að vera óskeikul. Kristnir menn, sem bafa nútímaskoðun á Riblíunni, geta lesið bana með tvennum hætti og í mismunandi til- gangi. Þeir gela lesið bana lil þess, að þeim verði ljós upp- runi kristindómsins, hvernig liann var boðaður í upphafi og livers virði hann var fyrir hugsunarhátt og líf frum- ‘) Eitt af aSalheimildarritura Mósebókanna, frá 8. öld.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.