Kirkjuritið - 01.04.1937, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1937, Blaðsíða 32
150 B. K.: Iðja bænarinnar. Kirkjurittf' unz hann ummyndaðist að þeim ásjáandi — ásjóna ha»s varð skinandi hjört og klæði hans urðu Ijómándi hvil> Hvortveggja þessi saga er rík af dásamlegum sannleik0, Þeir, sem gera sér það að venju, að líta framan i fólk' sem þeir tala við, læra smám saman að sjá, hvernig hin11 innri maður geislar af ásjónu hvers og eins. I svipbrig**' um sumra er hægt að lesa eintómar áhyggjur, vonlevs1, depurð og drunga. Af andliti sumra skaphörku, str$' lyndi, tortrygni, ótta eða yfirlæti. Af einstaka mano’ geislar mildi og blíða, eða bjarmi mikilla liugsjóna a^ staðaldri. En jafnvel þó að drungi hversdagslífsins hvil’ oft yfir oss, þá er enginn maður svo, þegar hann hugsaI bezt eða fegurst, að andlitsfall hans ummyndist ekki meiri fegurðar. Á gömlum myndum er ávalt málaður geislabaugu1' umhverfis höfuð dýrlinganna. Þetta er vafalaust byg1 a þeirri athugun, að þegar maðurinn er orðinn góður, el eins og bjarma leggi ávalt af ásjónu hans. Og þeSS’ bjarmi er i raun og veru ekkert annað en endurskinið þeirri fegurð, sem sál hans skynjar i bæn og andlegr' íhugun. Þegar Jesús biðst fyrir og sér himnana opnast, vex’ðu1 ásjóna hans skínandi björt. — Og það er endurskinið a* þessari birtu, sem kirkja hans hefir viljað útbreiða u111 jörðina með því að leiða mennina ipxp á hið sama fja^ bænarinnar og að hinum sömu hugsjónum og hann sa’ Benjamín Kristjánsson■

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.