Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 6

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 6
Ef menn vilja láta sig dreyma markverðan dranm. nm visst efni. Draumareru þrenskonar,fyrst þeir draumar sem mann dreymir stafa af sterkri hugsun á einhvern vissan hlut eða athöfn frá manni sjálfum; annað af sterkri hugsun einhvers manns tii manns, og þriðju, þeir sem mann dreymir án nokkurra áhrifa frá hugarkerfi sjálfs manns eða annara. Par sem draumdísin sýnir ýmsar myndir, hverjar maður sjálfur skal ráða hvað þýða. — Þá drauma er aðeins að marka sem mann dreymir þegar maður er í góðu ástandi á líkama og sál; ekki ofmettur af mat né drykk. ekki. ölfaður né þreyttur, og sá sem vill láta sig dreyma mark- verðan draum skal forðast alt slt slíkt; hann skal leggjast í gott rúm, eptir að hafa baðað vel sitt hár. — Hann skal ekki hafa hærra undir höfði en svo, að allur líkaminn liggi beinn; hann skal sofa í björtu, loptgóðu her- bergi, frí frá allri háreysti; hann skal signa sína ásjónu og nefna nafn hinnar heilögu r i 11 ingar og biðja síðan guð með bæn frá eigin brjósti að lofa sér að dreyma urn það sem hann

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.