Jólakötturinn

Árgangur
Tölublað

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 15

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 15
15 ingu á sjó eða vatni, lignu og tæru boðar góðar fréttir, hlaðið vörum góða franrtíð, að sjá skip á þurru landi boðar vonbrygði, skipsbrot mislukk- uð áform. Sólin. Að sjá sól í upprás boðar góðar fréttir; að sjá sól hníga, merkir tap, að sjá hana uppljóma herbergi sitt með skínandi geislum, ávinning, heiður, velgengni. T Tennur. í draumi lákna þær nánustu skyld- menni eða bestu vini, að hafa þær lrvítar og fall- egar, boðar velgengni. — Að finna eina eða fleiri dregnar upp rneð rótutn, og kenna sárs sviða, boðar dauða nánustu ættingja eða vina. — Lausar, án tilkenningar, veikindi eða mótlæli; meðal manns nánustu. V Vefur. Að dreyina um að vefa voð ef hún er af dökkum lit eður flókin mótlæti. Ef mann dreymir að skornir eru þræðir úr, boöar dauða vina eða vandamanna.

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (24.12.1910)
https://timarit.is/issue/308981

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (24.12.1910)

Aðgerðir: