Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 7
7
girnist að vita, hvort heldur það hefur skeð
eða á eptir að ske. Að því búnu ska! hann
sleppa öllum áhyggjum úr huga sínum nema
því eina atriði, sem hann vill láta sig dreyma
um. Síðan skal hann byrja að telja 1.—2.—3.
alt upp að 99. og byrjar svo aptur ef hann
hefur getað talið svo hátt án þess að sofna.
það sem mann dreymir fyrri part nætur er
minna að marka , erí*vþað sem mann dreymir
undir morgun; sjerstaklega ef maður hefir
vakað svolitla stund og sofnað aftur. —
Draumarerusvofjölbreyttirog mismunandi
eftir atvikum, að næstum er ómögulegt að
ráða þíðing þeirra eingöngu eftir draumabók-
um, enda eru skoðanir þeirra manna er slíkar
bækur hafa gefið út svo mismunandi að sinn
leggur hvora merkingu í sömu draumana.
Eg hefi tínt hjer saman fáeinar setningar úr
hinni Egipsku draumafræði sein eg hygg að
sje ein hin besta bók sem gefin hefir verið
út um það efni.
DRAUMARÁDNhVOAR
A
Aðdreymaá, læk eða stöðuvatn með lygnu
tæru vatni, boðar gott, en ef vatnið er með
óeðlilegum lit eða úfið af vindi, boðar það