Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 20

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 20
20 þing var sett á bjargsins búk, bjallan lá á grænum dúk. Forsetinn, sem veikur var í vinstra fæti, gat ei par; föður-Iands-ástin hrein og há hug og viti bægði frá; þar var beljað bæði og hringt, bölvað, ragnað, hrægt og kingt, enginn heyrði annars mál, og allir höfðu þó eina sál. Hreppstjórum leist allvel á að opna skyldi Kötlu gjá; Ieiknir menn í laga stað ljetust kannske vilja það; yfirvöldin visku rík vildu ei kynstur þola slík; grimmar frelsis-hetjur hátt heimtuðu tappann leystan brátt; klerkar stóðu klökkir hjá kinrokuðum liempum á; enginn ráðið af því fjekk í hvaða stefnu viskan gékk. Sumir kváðu: »sjáið þjer sút og deyð, ef hreyfuin vjer tappann út úr traustum stað, tómum skaða veldur það. —« Aðrir sögðu: »ó þú sveit,

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.