Jólakötturinn

Árgangur
Tölublað

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 17

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 17
17 Þjóðin heyrði þetta glöð, það var eins og í hrossatröð: allir þyrptust að að sjá, allir skildu visku þá; svo var einn til Amsterdam útsendur í fálkaham, tappa steyptan til að fá, til að setja í Kötlu gjá. Þúsund katlar suðu’ í senn svarf og járn um dægur þrenn; búið var það báknið þá blátt og ferlegt til að sjá; póstskipið, sem flytur flest flutti líka þenna gest; skrúfan snjerist ljóst og leynt, leiðin vannst þó færi seint. Nú sat herra Napoleón niflungur á Frakka trón; mælti hann þá við rikisráð ræðu, sem er þannig skráð: »Það hef eg frjett af fjarri þjóð, fanna sem að byggir slóð, að hún eigi eina vjel er angrar nú mitt hjarta þel.« »Það er fjalla gjá er gýs glóðum upp úr bláum ís hátt í boga um haf og land

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (24.12.1910)
https://timarit.is/issue/308981

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (24.12.1910)

Aðgerðir: