Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 18

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 18
18 hún má gllum vinna grand; móti henni hefur ei vald hauður, mar nje sólartjald, kenni eg ei svo krafta-rík Katapúlt nje Balistík.« »Það hefi eg friett af þessu enn, þar eru bestu galdramenn, sem að hreyta heljarglóð hvort sem æskir fyrnefnd þjóð; þeir hafa troðið tappa nú trausta niðrí bjarta frú, heitan byrgt fyrir hennar munn, hvergi eru þau ráðin grunn.« »Hvar sit eg, ef þessi þjóð þessa lætur vítisglóð gjósa yfir Frakka fold? fljótt hjer verður hraun og mold. Beita hljótum brögðum vjer búið er eigi gjörvalt hjer; enginn veit hvar auðnan býr, opt er knár þó sýnist rír, en þjóðum völd að þola slík það er engin pólitík.« Kænn svo mælti keisarinn; kom þá sveinn á gólfið inn: »Sárt er nú á Sikiley•< sagði þjónninn, »brunnin fley,

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.