Jólakötturinn

Árgangur
Tölublað

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 22

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 22
Ort til úrsmiðju Þórðar Jónssonar, Aðalstræti ó. Ef að þú ferð um Aðalstræti, auganu getur fróað þá! Hverjir sem eru’ á frískum fæti, fara þangað með glaða brá. Djásnin hjá ’onum Dodda þar draga vill að sér meyjarnar! Allir þekkja hann Þórð minn „úra“, og þá ekki síður meyjarnar. Já, það er betra en „þjóra“ og „túra“, þangað að venja komurnar. -- Fá þar af gulli glaða sál, gripi, sem aldrei reynast tál! Silfur og gullúr sífelt hanga, sólfögrurn gasljós-veggjum á. Klukkur og úr sem altaf gariga, annað eins þing er hvergi’ að fá. Alt kostar svo sem ekki neitt, augun þ.ví stara' ei Iengi þreytt. Olitra þar margir gullnir hringar, granat hálsbönd og sjónaukar. Barómet, Capsel, keðjur „ringar“, — — kvöl er að vera’ á aurum spar,

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (24.12.1910)
https://timarit.is/issue/308981

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (24.12.1910)

Aðgerðir: