Jólakötturinn

Árgangur
Tölublað

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 23

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 23
þegar að bjóðast því á kaup, það eru engin Aprílhlaup! Þar fást og einnig „Amorspílur", armbönd sem töfra meyjarnar; Gullskúfhólkar sem gjörast ský’ur gólandi, um drósarkinnarnar. Vekjarar sem að vekja’ af blund, verka er þykir komin stund. Reiðbjólin eru af öllum gerðum, (eins fyrir myndir brjóstnálar). viljirðu þínum flýta ferðum, finna blessaðar stúlkurnar, — úr tóbaksdósum að taka í nef tauta svo fyrir munni stef. Skáldhrafn. HÁTÍBAMATIOT Og HÁTÍÐASÆLGÆTIÐ er best að kaupa í verslunj Einars Árnasonar. Talsími 49.

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (24.12.1910)
https://timarit.is/issue/308981

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (24.12.1910)

Aðgerðir: