Jólakötturinn

Árgangur
Tölublað

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 11

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 11
11 missa af þeim, hörð árás af óvinunum, að sjá hópa af þeim rifrildi og úifbúð. Að heyra þé syngja boðar gleði. — G Oipting. Að gipta sig, óvænta hættu. Ef mann dreymir að maður giptist ljótri per- sónu, lífsháska eða dauða, að giptast sinni eiginkonu, ábata. Gjafir. Ef mann dreymir að maður fær gjöf frá kunningja boðar það happ; frá óvin ilt, mismunandi eftir atvikum. — Að gefa gjöf, ásælni, sje hún af gulli, eiðileggingu eða vand- ræði. — Guð. Að dreyma guð boðar góða lífs- tíð, og að þiggja gjöf frá honum, heilbrigði. Gull. Að finna það, ábata; að eyða því, tjón. — Gullhring, að bera hann á hendi sjer, vald, heiður og upphefð; að finna gullhring boðar fæðing sveinbarns. H Hárið. Óhreint, stutt eða flókið, boðar ógæfu; að vera sjálfur hárlaus, skaða; að sjá annan klippa eða skera hár sitt, efnatjón. Hestar. Að dreyma hesta er góður fyrir- boði; að stíga á bak vel týgjuðum hesti boðar ágóða; svartur hestur boðar auðuga en vonda

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (24.12.1910)
https://timarit.is/issue/308981

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (24.12.1910)

Aðgerðir: