Hlín. - 15.12.1903, Side 9

Hlín. - 15.12.1903, Side 9
Nr. 1. 2. b. Hlín. 7 Þau hlunnindi bjóðast ehlci að eins nýjum áskrifendum heldur ölluni áshrifendum, sem þá eru eða jafnframt verða skuldlausir við ritið, og sem útvegar einn eða fleij'i nýja áskrifendur. Og til þess að tryggja út- breiðslu Hlínar í framtíðinni sem allra bezt, þá býst eg við, ef þessi tilraun hepnast, að veita þessu lík hlunn- indi ölluxn kanpenduni Hlínar að meira eða minna leyti stöðugt áfram, svo að allir sjái sér beinlínis á- vinning i því að halda ritið stöðugt ár eftir ár. Sérhver, (áskrifendur og aðrir) sem sendir mér svo mörg nöfn nýrra áskrifenda að Hlín — að sér sjálfum meðtöldum, — sem hér á eftir er tilgreint, ogjafnframt 2 krónur fyrir hvern áski'ifenda, fyrir 1. maí 1904, fær til sín sent, án aukakostnaðar, það sem nú skal greina: Númer 1. Hver, sem útvegar Iílín eimi nýjnn áskrifanda auk sín sjálfs, fær 8 krónu virði fyrir 4 krónur. — Það er að segja: Fyrir 4 krónur Tvö eintök af öðru bindi Hlínar (2 árganga) í kápu. Söluverð........................kr. 6,00 Og að 'auki 2 veggjamál- verk, fagurt litverk með náttúriegum litum (lð^X 203/4 þuml.) er kosta auk burðargjalds......................— 2,00 Samtals kr. 8,00 Númer 2. Hver, sem útvegar Hlín fjóra nýja áskrifendur auk sín sjálfs, fær 21 krónu virði, fyrir að eins 10 krónur, það er að segja:

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.