Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 1

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 1
HLIN. Tímarit til cflingar verkfræðilegs og hagsældarlegs f'ramkvæmdalífs á íslandi. Nr. 1. 2. bindi. Reykjavík, 15. Des. 1903. B. ár. Útgefandi : Stefán B. Jónsson. Gleðileg jól og komandi nýtt ár! J landar og kaupendur Hlínar. ú erum við enn á ný að nálægjast blessuð jólin, hina merkustu og almennustu fagnaðarhátíð mann- kynsins, hátíðina, sem boðar oss ekki að eins tilkomu hins andlega himneska ijóss hingað til vor niður sam- kvæmt játningu „kristinna" manna og sem uppljómar •sálir blessaðra barnanna á jólunum og allrá sannkrist- inna mauna, heldur einnig endurvakið afl hins jarðneska ijóss til vor og allra þeirra, sem búa á norðurhveli jarð- arinnar. Ilátíðina, sem frá bernskuárum mannkynsins, löngu fyrir daga Krists, var viðtekin sem fagnaðarhátíð til minningar þess, að þá fór sá hluti jarðarinnar aftur að nálægjast sólina; til fagnaðar yfir því, að þá fór sólin aftur að yfirbuga veldi kuldans, myrkursins og dauðans með sínum björtu, heitu geislum, til þess að endurvekja hið dásamloga jarðneska líf í ölium þess fjölbreytilegu myndum. Jóiin eru því sameiginleg Jjóss- og sólar-hátíð allra manna sem viija tileinka sór þau, á sama hátt og saklausu, góðu og glöðu börnin gera; 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.