Hlín. - 15.12.1903, Qupperneq 28

Hlín. - 15.12.1903, Qupperneq 28
18 Hlín. Nr. 1. 2. b. Á sumum stöðum í Síberíu getur frostið orðið alt að 56 stig á Celsius eg þó búa þar menn. í hitabeltinn getur hitinn orðið 35 st. til 40 st. Celsius. Mismunur- inn á loftslagi á þeim stöðum, þar sem menn byggja, getur því orðið yfir 90 st. Celsius. Hinn vanalegi hiti líkama mannsins er hjá heilbrigðum manni 37 — B?1/^ st. C., og frá því má ekkert út af bera, ef manni á að líða vel. Hið lægsta hitastig, sem til þessa hefir verið mælt hjá lifandi manni, er 263/5 C. Enginn maður getur því staðizt, að likamshiti hans minki meira en svari hér um bil 10 stig C. Enn minna þola menn að hitinn stigi, en takmörkin eru mismunandi eftir því sem mennirnir eru á sig komnir, en yfirleitt er óhætt að segja, að ef líkamshitinn fer yfir 43 st. C. þá er dauðinn viss. Sú breyting, sem maðurinn þolir á inn- vortis hita sínum er þess vegna að eins 15 stig, en loftið, sem hann iifir í, getur sýnt hór um bil 6 faldan mismun. Ef manni á að líða vel, vera heill heilsu og hafa fullkomið starfsþol, þá má hinn innri hiti aldrei breytast að neinum mun, frá því sem hann er eðlilega. Það er því ijóst, að líffæri mannsins verða að vera svo útbúin, að þau geti haldið sínum hita í jafnvægi meðan þau eru heil, og ýmist minkað hann eða aukið eftir þörfum. Hjá Rússum þeim, sem baða sig allsnaktir í snjó um hávetur í hörku gaddi, hlýtur innvortis hitinn að vera mjög mikill; og aftur, hitinn hjá manni sem iifir þar sem lofthitinn er að jafnaði 35 stig, C. hlýtur að vera því nær enginn. Það er tvent, sem kemur til greina, þegar mæla skal mannlegan iíkamshita; það er efnabreytingin, sem fer fram í mannlegum líkama, bruna þeirra efna, sem líkaminn fær með fæðunni, en við hann eykst hitinn, hitt stefnir að rénun hkamshit- ans, sem er hitaleiðslan og hita útgeislan líkamans sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hlín.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.