Hlín. - 15.12.1903, Síða 62

Hlín. - 15.12.1903, Síða 62
XXVIII Jón ölafsson mun nú selja einna mestan PAPPfR hér á landi -— bæði skrifpappír og prentpappír. Þessi blöð og tímarit kaupa t. d. öll pappír hjá honum: „Fjallkonan", „Reykjavík", „Nýja búnaðarritið1'-, „Æskan“, „Good-Templar“, „IIlín“, „Dvöl“, Ið nýja tímarit Sig. Ástv. Gíslasonar. Frá honum er pappírinn í „Vestan hafs og austan“ (sögum Einars Hjörleifssonar), „Úr heimahögum" (Ijóðm. Guðm. Friðjónssonar), „Strengleikum" Guðm. Guðmunds- .sonar, „Axel* ínýju útg.), „Ljóðmælum eftir Byron“ (Stgr. Th. pýð.) og mörgum öðrum nýútgefnum bókum. — Ilr Oddur Björnsson á Akureyri kaupir mestan sinn pappír nú hjá honum. Mikill hluti af skrifpappír til Alþingis hefir verið keyptur hjá honum þrjú síðustu þing. Engin lánverzlun; en bezta verð mót borgun við móttöku hér. Ritfðng góð og ódýr. . 'iJJJhJJtJkJJ>JKJJJMJJWJJ\JJtJJfJJJiJI\J\J\^\y

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.