Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 8
6
Hlin.
Nr. 1. 2. b.
Nokkuð fyrir ekkert.
Vcrðmætir hlutir í boði fyrir ekkert og lítið sem ekkert, til
kaupenda Hlínar.
var upphaflega ætlað að komast inn á hvert
ista heímili á landinu, og sú "er flestra betri
manna skoðun, að hún eigi að komast það, af því að'
hún sé gott og uppbyggilagt rit og kosti lítið, — en
það vantar mikið á að hún hafi enn náð þeirri útbreið-
slu; orsakast það bæði af því, hve mikið er framboðið'
hér af prentpappír, og þvi, að útsölumenn blaða og
bóka hór á landi munu margir vera fremur óduglegir
við það starf.
Nú stendur vitanlega þannig á, að útgáfa ritsins.
mundi horga sig betur, ef það hefði 3 — 4000 kaupendur
er borguðu árl., þó ekki væri nema 40—50 aura hver,
á réttum tíma, heldur en með því að hafa 6 — 800
kaupendur, sem flestir borga 1 kr.—1,50 annaðhvort
seint eða aldrei, þó ef tíl vill borgi þá upphæð skil-
víslega og reglulega. Auk þess sem mikil útbreiðsla er
mikilsvert skilyrði fyrir því að auglýsingar borgi sig-
sem bezt bæði fyrir auglýsendur og útgefanda, Og enn
fremur er þess að gæta, að ef Illín er annars þess
virði að vera til, — og hún er held eg alstaðar talin
þess virði, — þá er vafalaust að liún gagnar því meira og.
almennar, sem lesendur hennar eru fleiri.
Með þetta, sem nú var fram tekið, fyrir augum, þá
hefi eg afráðið að kosta nú öllu sem hægt er til þess,.
að auka útbreiðslu Hlínar stórkostlega mikíð um land
alt nú þegar á komandi ári, gef eg því hór með al-
menningi kost á að gerast áskrifendur hennar með
þeim sérstöku hlunnindum, sem nú verða til greind: