Hlín. - 15.12.1903, Qupperneq 42
XVIII
S. Sigfússon,
Lindargötu yið Yitatorg Reykjavík,
selur margs konar vörur og ætíð með BEZTA VERÐI,
t>ar á meðal: Trapaniasalt á 26 kr. pr. ton í stærri
heildum.
ALLS KONAR MATVÖRUR:
Rúgmjöl, rúg, hafra, bankabygg, hrísgrjón, baunir,
hveitimjöl o. m. f.
KRYDDVÖRUR,
flestar tegundir sem alment eru brúkaðar.
Kaffi, Exportkaffi, alls konar sykur, Cliocolade, Cocoa
og margar nýlenduvörur. Munntóbak, neftóbak og vindla.
Kaðla og strengjatau frá beztu verksmiðju. Líka franska
strengi eftir pöntun.
Málaravörur rnargar tegundir og þar að lútandi áhöid.
Glervörur og Steintau, af mörgum tegundum.
Margskonar álnavörur einlægt til.
Járnvörur, margar tegundir.
Steinolíulampar email., eldhúsgögn, strokkar o. m. fl.
STEYPUGÓSS:
Eldavólar til að múra upp, og fríttstandandi, fleiri
tegundir. Ofnar stórir og smáir og margt fleira, þetta
alt frá elstu og vönduðustu verksmiðju í Danmörku.
Menn geta séð uppdrátt af hverju fyrir sig með verði
við, og pantað eptir honum.
Skófatnaður og prjónaður fatnaður frá beztu og ó-
dýrustu verksmiðju í Danmörk og á Þýzkalandi.