Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 34

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 34
22 Hlin. Nr. 1. 2. b. Eftirf jjlQÍandr er á!it annsra ntanna um þessar vétar: Eg undirskrifaður, sem hefi fengið prjónaða sokka í „Dundas“-prjónavél, er herra Stefán B. Jónsson útveg- ar, votta hér með, að lagið á sokkunum og prjónið sjálft var svo gott að öllu leyti, sem eg get á kosið. Breiðabólsstað á Skógarst. 27. jan. 1901. Jósep Kr. Hj'órleifsson. Dundas-prjónavélni nr. 1, sem eg keypti af herra kaupmanni Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði hcfir í alla staði reynzt mér eins vel og leiðarvísirinn segir. Og get eg prjónað allar þœr aðferðir, sem þar eru kendar. Mér er því sönn ánægja að mæla með prjóna- vélum þessum, sem eg álít nauðsynlegar hverjum þeimf sem hefir ráð á að fá sér þær. Skriðuklaustri á Austurlandi. — (Sjá „Austra" 29. júní 1901.) 21. júní 1901. Halldór BenediJdsson. Prjónavélin „DUNDAS“ nr. 1 reynist mér hið handhægasta heimilisáhald. Prjónar bæði fljótt og vel; einkum er fljótlegt að prjóna sokkapiögg í henni. — Nauðsynlegt áhald á hverju stóru lieimili, einkum þar sem börn eru mörg. Eg er í skyrtu og sokkum prjónuðum í henni og fellur mjög vel við hvorttveggja. Tjörn 30. apr. 1902. Jón M. ÞorláJcsson. Herra S. B. Jónsson. Eg hef fengið prjónað í Dundas prjónavél bæði sokka og nærföt og líkar mér prjónið og allur frágangur ágæta vel. Með vinsemd og virðingu. Dunkárbakka 9. marz 1901. O. E. Krisjánsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.