Hlín. - 15.12.1903, Síða 53
Nr. J. 2. b.
Hlín.
3]
Bekkskrúfan.
Burt með gömlu hefílbekkina.
j|jpll[E KKSKRÚFUR þær sem eg hefl hér til sölu
eru frá Ameríku, og eru þær einu bekkskrúfar
sem þar tíðkast. Þær eru nokkuð óiíkar þeim bekk-
skrúfum sem hór eru almennastar. Þær geta átt við
breytingalaust sem baMangarskrúfur á hina almennu
hefilbekki hér, en sem framtangarskrúfur á hérlenda
bekki, þarf að breyta þeim dálítið: — stytta þær nokk-
uð og svo að meitla af þeim plötuna að framan, — og
hafa menn gert það hér, til þess að geta notað þær til
sinna gömlu hefiibekkja, og þótt meira en tilvinnandi,
þvi að þessar bekkskrúfur eru svo afaródýrar, og jafn-
framt þó í alla staði mjög góðar og sterkar. Þær eru
úr járni með tvöföldum skrúfugangi.
En aðaltilgangur minn með því að útvega mönnum
hór þessar bekkskrúfur, er þó ekki sá, að fá þær notað-
aðar fyrir baktangir, þó það geti iátiðsig gera, eins ogað '
framan er minst á. Heldur er aðaltilgaiigurinn sá með
útvegun þeirra, að iimleiða ahncnt meðal trésmiða
og annara, ameríslta hefilbehki, sem eru allólíkir
þeim hórlendu, en stórkostlega mikið ódýrari, ogþegar
alt er tekið til greina, einnig mikiu hentugri, einkurn
þegar menn venjast þeim.
Eins og kunnugt er, eru íslenzku hefllbekkirnir upp-
hafiega mjög kostbær stykki, svo kostbær, að til þeirra
er naumast kostað nema af smiðum sem búast við fram-
tíðaratvinnu við trésmíðar, og verða því allir „fúskararn-
ir“ tii sveitanna, vanalega að vera aigerlega án þeirra,
en hefðu þó mikla þörf fyrir að hafa hefilbekki með
skrúftöngum, oft og tíðum. Þar næst, eru íslenzku hefil-