Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 53

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 53
Nr. J. 2. b. Hlín. 3] Bekkskrúfan. Burt með gömlu hefílbekkina. j|jpll[E KKSKRÚFUR þær sem eg hefl hér til sölu eru frá Ameríku, og eru þær einu bekkskrúfar sem þar tíðkast. Þær eru nokkuð óiíkar þeim bekk- skrúfum sem hór eru almennastar. Þær geta átt við breytingalaust sem baMangarskrúfur á hina almennu hefilbekki hér, en sem framtangarskrúfur á hérlenda bekki, þarf að breyta þeim dálítið: — stytta þær nokk- uð og svo að meitla af þeim plötuna að framan, — og hafa menn gert það hér, til þess að geta notað þær til sinna gömlu hefiibekkja, og þótt meira en tilvinnandi, þvi að þessar bekkskrúfur eru svo afaródýrar, og jafn- framt þó í alla staði mjög góðar og sterkar. Þær eru úr járni með tvöföldum skrúfugangi. En aðaltilgangur minn með því að útvega mönnum hór þessar bekkskrúfur, er þó ekki sá, að fá þær notað- aðar fyrir baktangir, þó það geti iátiðsig gera, eins ogað ' framan er minst á. Heldur er aðaltilgaiigurinn sá með útvegun þeirra, að iimleiða ahncnt meðal trésmiða og annara, ameríslta hefilbehki, sem eru allólíkir þeim hórlendu, en stórkostlega mikið ódýrari, ogþegar alt er tekið til greina, einnig mikiu hentugri, einkurn þegar menn venjast þeim. Eins og kunnugt er, eru íslenzku hefllbekkirnir upp- hafiega mjög kostbær stykki, svo kostbær, að til þeirra er naumast kostað nema af smiðum sem búast við fram- tíðaratvinnu við trésmíðar, og verða því allir „fúskararn- ir“ tii sveitanna, vanalega að vera aigerlega án þeirra, en hefðu þó mikla þörf fyrir að hafa hefilbekki með skrúftöngum, oft og tíðum. Þar næst, eru íslenzku hefil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.