Hlín. - 15.12.1903, Qupperneq 39
XY
HAFIÐ f>ID HOGFAST,
að hjá undirrituðum er 'bœjarins stœrsta úrval af stólum.
Sófar, Chaiselonguer, Legubekkir og alls konar stopp-
uð húsgögn smiðuð eftir pöntun, og eru venju
lega fyrirliggjandí af ýmsum gerðum. íjölbreyttasta
úrval af öllu, sem tilheyrir reiðskap. Sjá augl. í síðasta
hefti „Hiínar." Peningabuddur og veski úr ehta leðri
mjög hentug til Jólagjafa. Eg vil leyfa mér að vekja
atkygli allra á því, að þær vörur sem eg hefi á boðstól-
um eru mfóg vandaðar, hvort sem þær eru unnar á
minni eigin vinnustofu eða eru útlendar. Sparið ykkur
tíma og peninga, með því að koma beina leið til mín,
því hjá mór er stærst úrval, vönduðust vara og
lágt verð. Iiomið og reynið.
Virðingarfyllst.
Jönafan Þorsteinsson, Laugaveg 31.
Þessar vörur fást livcrgi ótlýrari en lijá
€inari pinnssyni,
Steinstöðum í Reykjavík,
járnkarlar, hakar, sleggjur, spídshamrar, klöppur, sett-
hamrar, skóflur, kvíslar „Feisler" alt ekta stál; verk-
færi, gaddavír, og járnstólpar til girðingar. „Drainrör"
■Carbolenium, sv. og br. Pat. Tjörumálning á tré, járn
•og múr. Asfaltpappi, Panelpappi, Filtpappi, Aktygi, Plóga,
I-Ierfi, Arð o. fl. jarðyrkjuáhöld, útvegar Kalk og sement.
yiilar vörnr aj beztn tegunð.