Hlín. - 15.12.1903, Síða 43

Hlín. - 15.12.1903, Síða 43
Nr. 1. 2. b. Hlín. 25 hafa á íslandi. Yið ættum sannarlega eigi að bjóða þeim að koma hingað, að eins þess til að missa heils- una. Eg veit að margur hér mun hyggja mór þegjandi ■þörfina, að ég minnist á þetta mál, því að oft má satt kyrt liggja; en eg hefi gert það af því að eg ann ís- landi og vildi sjá öllum íslendingnm líða sem bezt. Eigum við, sem hór í álfu dveijum, enga sök á því, að menn flykkjast brott af íslandi? Yæri eigi sæmra að styðja að því, að menn heima tækju nú í sig nýjan dug, með nýrri öld; kendum þeim að yrkja jörðina á hagfeldari hátt en áður; kendum þeim hérlent verklag; kendum þeim að sá til korns; kendum þeim skógrækt; kendum þeim að rista fram mýrarnar og for- æðin; kendum þeim að búa til almentiilega vegi; kend- um þeim að ná þeim huldu fjársjóðum, sem enn liggja óhreyfðir t fjöllunum; kendum þeim að koma í veg fyr- ir, að landið blási upp og eyðist. Landið er enn fagurt •og frítt. — Hkr. le/7 ’03. Bragð er að þá börnin finna. Yerkmannafélögin í Toronto hafa gengið í félag við verkamannafélögin í Winnipeg, til að vinna á móti innflutningi frá Bretlandseyjum og annarstaðar að úr ríkinu hingað til Canada. Hið fyrnefnda félag hefir sent opið bréf til verkafólks um alt ríkið og fullvissar

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.