Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 43

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 43
Nr. 1. 2. b. Hlín. 25 hafa á íslandi. Yið ættum sannarlega eigi að bjóða þeim að koma hingað, að eins þess til að missa heils- una. Eg veit að margur hér mun hyggja mór þegjandi ■þörfina, að ég minnist á þetta mál, því að oft má satt kyrt liggja; en eg hefi gert það af því að eg ann ís- landi og vildi sjá öllum íslendingnm líða sem bezt. Eigum við, sem hór í álfu dveijum, enga sök á því, að menn flykkjast brott af íslandi? Yæri eigi sæmra að styðja að því, að menn heima tækju nú í sig nýjan dug, með nýrri öld; kendum þeim að yrkja jörðina á hagfeldari hátt en áður; kendum þeim hérlent verklag; kendum þeim að sá til korns; kendum þeim skógrækt; kendum þeim að rista fram mýrarnar og for- æðin; kendum þeim að búa til almentiilega vegi; kend- um þeim að ná þeim huldu fjársjóðum, sem enn liggja óhreyfðir t fjöllunum; kendum þeim að koma í veg fyr- ir, að landið blási upp og eyðist. Landið er enn fagurt •og frítt. — Hkr. le/7 ’03. Bragð er að þá börnin finna. Yerkmannafélögin í Toronto hafa gengið í félag við verkamannafélögin í Winnipeg, til að vinna á móti innflutningi frá Bretlandseyjum og annarstaðar að úr ríkinu hingað til Canada. Hið fyrnefnda félag hefir sent opið bréf til verkafólks um alt ríkið og fullvissar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.