Hlín. - 15.12.1903, Side 47

Hlín. - 15.12.1903, Side 47
Nr 1. 2. b. Hlin. 27 Mikilsverð tíðindi til bænda. Hér heflv alment verið kvartað um, að ekki hafl hafi verið hægt að fá góða, lientuga strokka. Margar tegundir strokka, innlendar og útlendar, hafa verið reynd- ar og engin þeirra hefir reynzt svo vel, að líkleg sé til að útrýma gamla ísl. hullustrokknum, sem flestir þó á- líta lítt notandi vegna þess, hve hann er erfiður og- sóðalegur. — Þangað til nú að PATENTSTROKKURINN ameríski kom til sög- unnar. StroTckurinn, sem samkvæmt fenginni reynziu hér á landi horgar sig heinlínis alveg uppí topp á einu ári, af 4 meðalkúm eða alt að því. Iíann gefur nl. 18 kvint af sméri umfram það, sem hullustrokkurinn nær úr 12 pundum af rjóma, en það er sem næst 7°l0meira smér, eða 8—9 kr.virði af sméri meira á ári úr meðal- kú. — Það lætur því nærri, að strokkur þessi sé eins arðberandi, með tilliti til verðs og skilvindan, auk þess sem hann er alveg óviðjafnanlega hægur til notkunar og langtam endingarmeiri en nokkur skilvinda, eftir út- liti að dæma. — Hann er aðallega ætlaður til beimilis- nota. PÁTENTSTROKIOJRINN er gerður úr beztu eik ag járni og er mjög áiitlegt áhald. Hann snýst í stállmattaumgerð („Ball Bearings"), eins og kostulegustu vélar nútímans, og léttir það liann mikið. Ilann er hreyfður með vogstöng. Allir, sem sjá hann og hafa hans not, viija eiga hann. Þeir sem vilja eignast PATENTSTROKKINN á komandi vori, hugfest það, að ftá verða \eir að panta hann núna (fyrir 1. fefrúar n. k.). Til þess að geta reitt sig á að pöntunin sé tekin

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.