Hlín. - 15.12.1903, Síða 34

Hlín. - 15.12.1903, Síða 34
22 Hlin. Nr. 1. 2. b. Eftirf jjlQÍandr er á!it annsra ntanna um þessar vétar: Eg undirskrifaður, sem hefi fengið prjónaða sokka í „Dundas“-prjónavél, er herra Stefán B. Jónsson útveg- ar, votta hér með, að lagið á sokkunum og prjónið sjálft var svo gott að öllu leyti, sem eg get á kosið. Breiðabólsstað á Skógarst. 27. jan. 1901. Jósep Kr. Hj'órleifsson. Dundas-prjónavélni nr. 1, sem eg keypti af herra kaupmanni Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði hcfir í alla staði reynzt mér eins vel og leiðarvísirinn segir. Og get eg prjónað allar þœr aðferðir, sem þar eru kendar. Mér er því sönn ánægja að mæla með prjóna- vélum þessum, sem eg álít nauðsynlegar hverjum þeimf sem hefir ráð á að fá sér þær. Skriðuklaustri á Austurlandi. — (Sjá „Austra" 29. júní 1901.) 21. júní 1901. Halldór BenediJdsson. Prjónavélin „DUNDAS“ nr. 1 reynist mér hið handhægasta heimilisáhald. Prjónar bæði fljótt og vel; einkum er fljótlegt að prjóna sokkapiögg í henni. — Nauðsynlegt áhald á hverju stóru lieimili, einkum þar sem börn eru mörg. Eg er í skyrtu og sokkum prjónuðum í henni og fellur mjög vel við hvorttveggja. Tjörn 30. apr. 1902. Jón M. ÞorláJcsson. Herra S. B. Jónsson. Eg hef fengið prjónað í Dundas prjónavél bæði sokka og nærföt og líkar mér prjónið og allur frágangur ágæta vel. Með vinsemd og virðingu. Dunkárbakka 9. marz 1901. O. E. Krisjánsdóttir.

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.